Novus Habitat býður upp á heildarlausn fyrir fólk sem er að hugsa um að kaupa fasteign á SpániVið sérhæfum okkur í sölu nýrra fasteigna á costa blanca svæðinu og erum með eignir frá öllum helstu byggingarfyrirtækjum við strandlengjuna. Áhersla okkar er fyrst og fremst á þjónustu við kaupendur okkar, eftirfylgni og þjónustu eftir sölu. Við erum hér fyrir þig! |
![]() |
Novus Habitat hlunnindiÁður en fasteignin er afhent kaupanda mun Novus Habitat gæðastjóri skoða eignina og fara yfir öll frágangsvandamál með byggingaraðila og þannig sjá til þess að eignin sé gallalaus og uppfylli gæðakröfur. Skoðun okkar er sú að þegar þú færð eignina afhenta, gangi hlutirnir greiðlega fyrir sig, þú átt ekki að þurfa að elta byggingaraðilann ef eitthvað þarf að snurfusa, við sjáum um það. Viðskiptavinir okkar fara sjálfkrafa í hollustuklúbb Novus Habitat og njóta sérstakra tilboða í húsgagna- og tækjabúðum. Við leiðbeinum við nettengingar, tryggingar, öryggiskerfi og fleira og fleira. Við bjóðum einnig upp á að lóðsa þig um verslanir, ganga frá pöntunum og vera á staðnum þegar vörur eru afhentar. Í stuttu máli; við aðstoðum þig alla leið og erum til staðar fyrir þig og þína. |
![]() |