STÓRA FASTEIGNAKYNNINGIN 1.-2. MARS

ÁTT ÞÚ ÞÉR DRAUM?
NOVUS HABITAT mun kynna allt það nýjasta sem í boði er í fasteignakaupum á Costa Blanca, Costa Cálida og Costa Del Sol svæðunum á Spáni og Tenerife.
Ómissandi viðburður fyrir alla sem dreymir um fasteign á Spáni eða Tenerife.
DAGSKRÁ
• La Manga Club Properties. Kynna verkefni við golfvöllinn á La Manga.
• Abama. Kynna verkefni við Abama golfvöllinn á Tenerife.
• Vermell/Amal. Kynna verkefni í Los Alcázares / La Serena.
• José Diaz. Kynna Santa Rosalía.
• Área. Frumsýna nýtt verkefni í Ciudad Quesada / La Marquesa.
Kynningin er öllum opin frá klukkan 11 til 17 laugardag og sunnudag í klúbbhúsi Golfklúbbs GKG við Vífilsstaði í Garðabæ.
Á kynningarfundinum um helgina verða með í för fimm spænskir byggingaraðilar að kynna fjölbreytt úrval eigna. Einbýli með einkasundlaug og íbúðir, ýmist á og við golfvelli jafn sem íbúðakjörnum þar sem sundlaugar og garðar eru í sameign. Í flestum tilvikum má finna helstu þjónustu í næsta nágrenni en flestir vilja hafa verslun og veitingastaði í göngufæri á meðan hjá öðrum skiptir það minna máli. Um helgina verður frumsýning á nýjum eignum sem rísa munu í Ciudad Quesada.