Nýr kjarni nútímalegra einbýla í La Serena Golf resort, sem er í um 1,5km fjarlægð frá ströndinni í Los Alcazares. Svæðið er með 18 holu golfvelli auk klúbbhúss með pro-búð, veitingastað og bar með verönd með útsýni yfir golfvöllinn sjálfan og yfir til Mar Menor. Bærinn Los Alcázares býr upp á alla daglega þjónustu; matvöruverslanir, búðir, veitingastaði, banka og apótek, skóla og heilsugæslu. Flugvöllurinn í Murcia er í um 30 mínútna akstursfjarlægð og flugvöllurinn í Alicante er í um klukkustundarfjarlægð.
Kjarninn samanstendur af einbýlishúsum í „Ibiza-stíl“, með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, með hvítum veggjum, mjúkum línum og bjálkum yfir loftin. Hægt er að velja um tvær gerðir húsa; tveggja hæða einbýlishús með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum eða einbýlishús á einni hæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Báðar gerðir húsa hafa opna setustofu, borðkrók og eldhús og alrýmið opnast út á rúmgóða verönd með pergólu og einkasundlaugarsvæði. Gegn aukakostnaði og eftir byggingarstigi er hægt að byggja þakverönd á báðum húsunum.
Gæðafrágangur er á húsunum og þeim fylgir foruppsetning fyrir loftkælingu, inni- og útilýsing, einkasundlaug, foruppsetning fyrir vélknúið hlið og bílastæði á lóð.
Þessar upplýsingar sem hér eru gefnar eru fyrir hendi og þær eru ekki hluti af samningi. Tilboðinu er hægt að breyta eða afturkalla án fyrirvara. Verð er ekki með VSK.
Fylltu út formið hér að neðan
Gerast áskrifandi og þú færð nýjustu fréttirnar á undan öllum öðrum.
Sími
+34 604 400 511
E-Mail info@novushabitat.es
Heimilisfang
Benimar Commercial center,
Benijofar, Spain
© 2025 Novus Habitat Real Estate · Legal athugið · Privacy · Vafrakökur(cookies) · Kort
Hönnun & CRM: Mediaelx
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum móttekið beiðni þína um eignarviðmiðunina:VM-914-D. Einn af lyfjum okkar mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum fengið beiðni um skýrslu ef þú lækkar verð á eigninni með tilvísuninni: VM-914-D
Í millitíðinni skaltu skoða þetta úrval af svipuðum eignum, sem þú gætir haft áhuga á
Vafrakökur gera þér kleift að betrumbæta upplifun þína á vefnum okkar og segja okkur hvaða hluta vefsíðunnar fólk hefur heimsótt, hjálpar okkur að mæla árangur auglýsinga og vefleitar og veita okkur innsýn í hegðun notenda svo við getum bætt samskipti okkar og vörur. Nánari upplýsingar