Glæsileg íbúð á jarðhæð - Tilbúin til afhendingar!! Tvö svefnherbergi - tvö baðherbergi - sér garður og sameiginleg sundlaug.
Íbúðakjarni í Santa Rosalía sem er nýtt og einstakt svæði með kristaltæru lóni, þar sem hægt er að stunda ýmsar vatnaíþróttir. Stórir garðar, íþróttamannvirki, félagshús og öryggi allan sólarhringinn með jaðargirðingu er enn fremur í boði á þessu einstaka svæði við strandlengjuna, aðeins 4 km frá ströndum Murcia.
Kjarninn býður upp á íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, í mismunandi gerðum; íbúðir á jarðhæð með stórum veröndum íbúðir á miðhæð með verönd; og þakíbúðir með þakverönd. Til viðbótar við alla aðstöðu í Santa Rosalía kjarnanum, er einnig sameiginleg sundlaug við íbúðakjarnann. barnasvæði, garðar og bílastæði í bílakjallara.
Allar íbúðirnar eru með loftkælingu, gólfhita á baðherbergjum, rafmagnsgluggahlerum í svefnherbergjum, LED lýsingu, geymslu og bílastæði þar sem lagt er fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla.
Þessar upplýsingar sem hér eru gefnar eru fyrir hendi og þær eru ekki hluti af samningi. Tilboðinu er hægt að breyta eða afturkalla án fyrirvara. Verð er ekki með VSK.