Þessi raðhús við Altaona Golf and Country Village eru fullkomin til að tileinka sér Miðjarðarhafslífs stílinn. Sólrík heimili hönnuð með útilíf í huga. Húsin sameina nútíma arkitektúr með hlýju og fegurð fínnra efna. Húsunum er raðað á misstórum lóðum frá 135m2 upp í 190m2 með möguleika á einkasundlaug. Húsin eru með garði að framan og aftan.
Húsin eru með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, rúmgóðu holi og opnu eldhúsi með notalegri stofu/borðstofu á jarðhæð. Það er stór þakverönd á fyrstu hæð.
Staðsetning Altaona er mjög góð og er aðeins 12 km akstur frá miðbæ hinnar heillandi Murcia borgar sem er lifandi borg með allri þjónustu. Altaona Golf and Country Village stendur við rætur náttúrugarðsins Sierra de Carrascoy og Valley þar sem ú hefur allt sem þú þarft fyrir daglegt líf við höndina eins og verslunarsvæði, barir og veitingastaðir. Mikilvægustu kennileiti eru La Arrixaca sjúkrahúsið-10 mín, Alþjóðaflugvöllurinn-10 mín, El limonar int.school-10 mín; Murcia borg er 12 mín akstur, Cartagena borg er 25 mín akstur. Mikilvægustu þjónusturnar eru: San Javier Jazz Town-15 mín, La Ribera Beach-17 mín, Dos Mares verslunarmiðstöðin-20 mín, Cabo de Palos vitinn, La Manga Beach-35 mín. Þetta er frábær staður fyrir fólk sem hefur gaman af golfi. Í nágrenni við torgið er golfpro-búð, líkamsræktarstöð og paddle- og tennisvellir. Samstæðan er með SPA fyrir íbúa og æfingasvæði þar sem þú getur fullkomnað sveifluna þína. Einnig eru 3ja herbergja raðhús í boði. Vinsamlegast hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.
Þessar upplýsingar sem hér eru gefnar eru fyrir hendi og þær eru ekki hluti af samningi. Tilboðinu er hægt að breyta eða afturkalla án fyrirvara. Verð er ekki með VSK.