Þessi nýji kjarni með nútímalegum íbúðum er staðsettur í miðbæ Santa Pola. Eignin samanstendur af 4 svefnherbergjum með stórum fataskápum, 2 baðherbergjum, stofu með innbyggðu eldhúsi og svölum. Eldhúsið er meö opinni hönnum og með eyju sem opnar stofuna og gefur henni meira rými. Í íbúðinni er loftræsting og geymsla innifalin í verði.
Kjarninn er á frábærum stað þar sem öll þægindi eins og verslanir, barir og veitingastaðir eru í göngufæri. Höfnin og fallegar sandstrendur Santa Pola eru í aðeins 300 metra fjarlægð. Alicante flugvöllur er í 30 km fjarlægð. Afhendingar: September 2022. Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.
Þessar upplýsingar sem hér eru gefnar eru fyrir hendi og þær eru ekki hluti af samningi. Tilboðinu er hægt að breyta eða afturkalla án fyrirvara. Verð er ekki með VSK.